OpenHistoricalMap merkið OpenHistoricalMap

Tilkynna vandamál / Laga kortið

Velkomin(n) í OpenHistoricalMap!

OpenHistoricalMap er heimskort gert af fólki eins og þér. Það er gefið út með opnu hugbúnaðarleyfi og það kostar ekkert að nota það.

Hvernig á að hjálpa til

Gakktu í hópinn

Ef þú hefur rekist á vandamál í kortagögnunum, til dæmis ef það vantar götu eða húsnúmer, er besta leiðin að ganga til liðs við OpenHistoricalMap og bæta við eða laga gögnin sjálfur.

Hefja kortlagningu

Enginn tími fyrir breytingar? Bættu við athugasemd!

Það er auðvelt að bæta við minnispunkti ef þú vilt laga eitthvað smávægilegt en hefur ekki tíma til að skrá þig og læra hvernig maður breytir kortinu.

Smelltu á eða sama táknið á landakortið Þetta mun bæta merki á kortið, sem þú getur fært til með því að draga það. Bættu við skilaboðunum þínum, smelltu síðan á að vista, og annað kortagerðarfólk mun væntanlega rannsaka málið.

Önnur íhugunarefni

If you have concerns about how our data is being used or about the contents please consult our höfundarréttarsíðuna for more legal information, or contact us.

Einhverjar spurningar?

OpenHistoricalMap er með ýmsar leiðir til að læra meira um verkefnið, spyrja og svara spurningum, og ræða í hópum um málefni tengd kortagerð. Fáðu aðstoð hér.